Spjall:Þungarokk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Getiði nokkuð bætt við listann um íslenskar þungarokssveitir? Thvj 16. janúar 2008 kl. 22:14 (UTC)

Ham er ekki þungarokkssveit. Centaur var íslensk þungarokkssveit og þrumuvagninn og sjálfsagt fleiri. --85.220.94.133 16. janúar 2008 kl. 22:53 (UTC)

Centaur var blússveit


Centaur var upprunalega þungarokksveit, spilaði "cover" ofaná allt annað, skelfilegt fyrirbrigði. PS. hvernig geta "þungarokkshljómsveitir" orðið fyrir áhrifum frá "Blúsrokki" þegar blúsrokk myndast ekki fyrr en 1967-8 og sumar sveitirnar sem að eru þarna voru stofnaðar fyrir þann tíma. PPS. Ham byrjaði líka sem þungarokksveit, ég veit ekki hvað það myndi kallast sem að þeir spiluðu þegar þeir voru að hætta um 95 en það var ekkert voðalega langt frá þungarokki. --Reiknir