Europe

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Europe leikur í Stokkhólmi árið 2014.

Europe er sænsk þungarokkhljómsveit sem var stofnuð árið 1979 í bænum Upplands Väsby og hét þá Force. Stofnendur voru söngvarinn Joey Tempest (Rolf Magnus Joakim Larsson) og gítarleikarinn John Norum. Hljómsveitin sló í gegn um allan heim með laginu „The Final Countdown“ sem kom út á samnefndri hljómplötu árið 1986.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.