Judas Priest

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Priest árið 2005

Judas Priest er hljómsveit frá Birmingham, Englandi sem spilar svokallaðan breskt nýbylgju metal eða bara metal. Hún var stofnuð árið 1969 af K.K. Downing og Ian Hill. Rob Halford hefur yfirleitt verið söngvari Priest. Hann yfirgaf Priest eftir Painkiller tónleikaferðalagið árið 1991 en kom svo aftur árið 2003. Á árunum 1996-2003 var Tim Ripper Owens söngvari hljómsveitarinnar.

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

 • Rocka Rolla (1974)
 • Sad Wings of Destiny (1976)
 • Sin After Sin (1977)
 • Stained Class (1978)
 • Killing Machine (1978)
 • British Steel (1980)
 • Point of Entry (1981)
 • Screaming for Vengeance (1982)
 • Defenders of the Faith (1984)
 • Turbo (1986)
 • Ram It Down (1988)
 • Painkiller (1990)
 • Jugulator (1997)
 • Demolition (2001)
 • Angel of Retribution (2005)
 • Nostradamus (2008)
 • Redeemer of Souls (2014)