Judas Priest

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Priest árið 2005

Judas Priest er hljómsveit frá Birmingham, Englandi sem spilar svokallaðan breskt nýbylgju metal eða bara metal. Hún var stofnuð árið 1969 af K.K. Downing og Ian Hill. Rob Halford hefur yfirleitt verið söngvari Priest.