Metallica (plata)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Metallica, einnig þekkt sem The Black Album vegna stóru og svörtu kápunnar, er fimmta plata Metallica. Hún er nafnlaus, aðeins nafn hljómsveitarinnar er skráð á plötuna.

Platan inniheldur 12 lög og meðal annars eru þar stór smellirnir Enter Sandman, Nothing Else Matters, Unforgiven og Sad But True.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.