Síður fyrir útskráða notendur Læra meira
Túnis er höfuðborg Túnis og stendur vestan megin við Túnisvatn. Íbúafjöldi er um 728.453 (2004). Rústir Karþagó eru hinum megin við vatnið. Medínan í Túnis er á heimsminjaskrá UNESCO.