Fara í innihald

Benínska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Benínska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
Íþróttasamband(Franska: Fédération Béninoise de Football) Benínska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariMichel Dussuyer
FyrirliðiKhaled Adénon
LeikvangurStade de l'Amitié (Leikvangur vináttunnar)
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
91 (23. júní 2022)
59 (nóv.-des. 2009, apríl 2010)
165 (júlí 1996)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
0-1 gegn Nígeríu, 8. nóv. 1959.
Stærsti sigur
7-0 gegn Máritaníu, 27. des. 1961.
Mesta tap
1-10 gegn Nígeríu, 28. nóv. 1959.

Benínska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Benín í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en fjórum sinnum keppt í Afríkukeppninni og lengst komist í fjórðungsúrslit.