Fara í innihald

3. deild karla í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá 3. deild karla)
3. deild karla
Stofnuð1982
RíkiFáni Íslands Ísland
Upp í2. deild karla
Fall í4. deild karla
Fjöldi liða12
Stig á píramídaStig 4
BikararVISA-bikar karla
Lengjubikarinn
Núverandi meistararHöttur/Huginn (2021)
Sigursælasta lið Höttur (3)
Heimasíðawww.ksi.is


3. deild karla í knattspyrnu er fjórða hæsta deildin í íslenskri knattspyrnu. Deildin var stofnuð árið 1982 undir nafninu 4. deild og bar það nafn til 1997 þegar nafninu var breytt í núverandi nafn. Í 3. deild var leikið í 4 riðlum, riðli A, B, C og D.
Á ársþingi KSÍ í febrúar 2012 var samþykkt tillaga þess efnis að 3. deild skyldi breytt í 10 liða deild og hennar í stað koma ný deild, 4. deild karla í knattspyrnu sem yrði neðsta deild mótsins.[1]

Leiktími er frá enduðum maí til miðs septembers.

Núverandi félög (2019)

[breyta | breyta frumkóða]

Meistarasaga

[breyta | breyta frumkóða]

Tölfræði

[breyta | breyta frumkóða]

Sigursælustu lið deildarinnar

[breyta | breyta frumkóða]
Lið Titlar Fyrsti titill Síðasti titill
Höttur 3 1993 2014
Afturelding 2 1986 1999
Haukar 2 1989 2000
HK 2 1992 2001
Reynir S. 2 1995 2005
Sindri 2 1998 2012
Ármann 1 1982 1982
Leiftur 1 1983 1983
Leiknir F. 1 1984 1984
ÍR 1 1985 1985
Hvöt 1 1987 1987
1 1988 1988
Magni 1 1990 1990
Grótta 1 1991 1991
Ægir 1 1994 1994
KVA 1 1996 1996
KS 1 1997 1997
KFS 1 2002 2002
Víkingur Ó. 1 2003 2003
Huginn 1 2004 2004
Víðir 1 2007 2007
Hamrarnir/Vinir 1 2008 2008
Völsungur 1 2009 2009
Tindastóll 1 2010 2010
KV 1 2011 2011
Fjarðabyggð 1 2013 2013

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Geymd eintak“ (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 27. október 2020. Sótt 9. október 2012.
Knattspyrna 3. deild karla • Lið í 3. deild karla í knattspyrnu 2018 Flag of Iceland
Leiktímabil í efstu 3. deild karla (1982-2018) 

•1981•

1982198319841985198619871988198919901991
1992199319941995199619971998199920002001
2002200320042005200620072008200920102011
2012201320142015201620172018

Tengt efni: MjólkurbikarinnLengjubikarinnMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ