Höttur
Íþróttafélagið Höttur er íslenskt íþróttafélag sem er staðsett á Egilsstöðum. Félagið keppir í knattspyrnu, körfubolta og hópfimleikum. Knattspyrna hefur verið aðal íþróttin hjá Hetti frá því að félagið var stofnað árið 1974 og hafa fjölmargar íþróttir verið teknar í iðkun hjá þessu unga Íþróttafélagi. Körfuknattleiksliðið er heldur betur að gera það gott en þeir munu að spila í deild þeirra bestu, aftur eftir að hafa fallið úr henni eftir stutta dvöl.
Knattspyrna[breyta | breyta frumkóða]
Íþróttafélagið Höttur | |||
Fullt nafn | Íþróttafélagið Höttur | ||
Stytt nafn | ÍFH eða Höttur | ||
---|---|---|---|
Stofnað | 1974 | ||
Leikvöllur | Vilhjálmsvöllur og Fellavöllur | ||
Stærð | óþekkt | ||
Stjórnarformaður | ![]() | ||
Knattspyrnustjóri | ![]() | ||
Deild | Karlar: 3. deild karla Konur: 1. deild kvenna | ||
kk: 2008 kvk: 2008 |
9. sæti 3-4. sæti | ||
|
Eins og áður segir er og hefur knattspyrna alltaf verið aðalíþróttin hjá Hetti þó svo að karfan sé að gera sig tilbúin að taka við því kefli, hefur knattspyrnan alltaf verið til staðar og verið í Íslandsmótinu. Höttur hefur einu sinni komist upp í Inkasso deildina (þá 1.deild) og gerðist það árið 2012.
Ár | Deild |
---|---|
2005 | |
2006 | |
2007 |
Leikmannahópur 2019[1][breyta | breyta frumkóða]
- Aleksandar Marinkovic
Arnar Eide Garðarsson
Aron Sigurvinsson
Brynjar Árnason
Brynjar Þorri Magnússon
Emil Smári Guðjónsson
Guðjón Ernir Hrafnkellsson
Gísli Björn Helgason
Halldór Bjarki Guðmundsson
Heiðar Logi Jónsson
- Ignacio Gonzalez Martinez
Ivan Antolek
Ivan Bubalo
Jakob Jóel Þórarinsson
Knut Erik Myklebust
Kristófer Einarsson
Marteinn Gauti Kárason
Petar Mudresa
Rúnar Freyr Þórhallsson
Sigurður Orri Magnússon
Steinar Aron Magnússon
Sæbjörn Guðlaugsson
Valdimar Brimir Hilmarsson
Körfuknattleikur[breyta | breyta frumkóða]
Höttur | |
![]() | |
Deild | Úrvalsdeild karla |
Stofnað | 1974 |
Saga | 1974 - |
Völlur | MVA-Höllin |
Staðsetning | Egilsstaðir, Ísland |
Litir liðs | Hvítir, svartir og rauðir |
Eigandi | - |
Formaður | Ásthildur Jónasdóttir |
Þjálfari | (Aðal) Viðar Örn Hafsteinsson |
Titlar | 3 í 1. deild karla |
Heimasíða |
Höttur spilar í Úrvalsdeild karla. Heimavöllur þeirra er MVA-Höllinn.
Leikmannahópur 2020-21[2][breyta | breyta frumkóða]
Viðar Örn Hafsteinsson Aðalþjálfari
Dino Stipcic #4
Juan Luis Navarro #5
Michael Mallory #7
Bryan Alberts #8
Sigmar Hákonarson #9
Hreinn Gunnar Birgisson #10
Eysteinn Bjarni Ævarsson #11
Brynjar Snær Grétarsson #12
David Guardia Ramos #13
Bóas Jakobsson #14
Sigurður Gunnar Þorsteinsson #15
Matej Karlovic #77