Höttur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Íþróttafélagið Höttur er íslenskt íþróttafélag sem er staðsett á Egilsstöðum. Félagið keppir í knattspyrnu og körfubolta. Knattspyrna hefur verið aðal íþróttin hjá Hetti frá því að félagið var stofnað árið 1974 og hafa fjölmargar íþróttir verið teknar í iðkun hjá þessu unga Íþróttafélagi. Körfuknattleiksliðið er heldur betur að gera það gott en þeir munu að spila í deild þeirra bestu, aftur eftir að hafa fallið úr henni eftir stutta dvöl.

Knattspyrna[breyta | breyta frumkóða]

Íþróttafélagið Höttur
Fullt nafn Íþróttafélagið Höttur
Stytt nafn ÍFH eða Höttur
Stofnað 1974
Leikvöllur Vilhjálmsvöllur og Fellavöllur
Stærð óþekkt
Stjórnarformaður Fáni Íslands Davíð Þór Sigurðsson
Knattspyrnustjóri Fáni Serbíu Nenad Zivanovic
Deild Karlar: 2. deild karla
Konur: 1. deild kvenna
kk: 2008
kvk: 2008
9. sæti
3-4. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Eins og áður segir er og hefur knattspyrna alltaf verið aðalíþróttin hjá Hetti þó svo að karfan sé að gera sig tilbúin að taka við því kefli, hefur knattspyrnan alltaf verið til staðar og verið í Íslandsmótinu. Höttur hefur einu sinni komist upp í Inkasso deildina (þá 1.deild) og gerðist það árið 2012.

Ár Deild
2005
2006
2007

Leikmannahópur 2009[breyta | breyta frumkóða]

Körfuknattleikur[breyta | breyta frumkóða]

Höttur
Merki félagsins
Deild 1. deild karla
Stofnað 1974
Saga 1974 -
Völlur Brauð&Co Höllin
Staðsetning Egilsstaðir, Ísland
Litir liðs Hvítir, svartir og rauðir
Eigandi -
Formaður Ásthildur Jónasdóttir
Þjálfari (Aðal) Viðar Örn Hafsteinsson
(Aðstoðar) Oddur Benediktsson
Titlar 2015 og 2017 í 1. deild karla
HeimasíðaLeikmannahópur 2018-19[breyta | breyta frumkóða]

  • Flag of Iceland.svg Viðar Örn Hafsteinsson Aðalþjálfari
  • Flag of Iceland.svg Oddur Benediktsson Aðstoðarþjálfari
  • Flag of Iceland.svg Fannar Magnússon #2
  • Flag of Iceland.svg Einar Bjarni Helgason #5
  • Flag of Iceland.svg Ásmundur Hrafn Magnússon #6
  • Flag of Iceland.svg Vignir Freyr Magnússon #8
  • Flag of Iceland.svg Sigmar Hákonarson #9
  • Flag of Iceland.svg Hreinn Gunnar Birgisson(C) #10
  • Flag of Iceland.svg Eysteinn Bjarni Ævarsson #11
  • Flag of Iceland.svg Brynjar Snær Grétarsson #12
  • Flag of Croatia.svg Dino Stipcic #13
  • Flag of Germany.svg Andre Hughes #21
  • Flag of Iceland.svg Flag of Sweden.svg Andrée Michelsson #22
  • Flag of the United States.svg Charles Bird Clark #24
  • Flag of Iceland.svg Bóas Jakobsson #43