Dalvík/Reynir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Dalvík/Reynir
Fullt nafn Dalvík/Reynir
Gælunafn/nöfn Dalvík
Stofnað 2006
Leikvöllur Dalvíkurvöllur
Stærð
Stjórnarformaður Stefán Garðar Níelsson
Knattspyrnustjóri Atli Már Rúnarsson
Deild 3. deild
2021 7. sæti í riðli
Heimabúningur
Útibúningur

Dalvík/Reynir er knattspyrnufélag sem stofnað var árið 2006 með samvinnu Reynis, Árskógsströnd og UMFS Dalvík[1]. Liðið leikur í 2. deild í Íslandsmeistaramótinu í knattspyrnu.

Saga[breyta | breyta frumkóða]

Árið 2005 féll Leiftur/Dalvík niður í 3. deild og í kjölfarið slitu Dalvík og Leiftur samstarfi sínu sem myndaði Leiftur/Dalvík. Dalvík og Reynir Árskógsströnd ákváðu í kjölfarið að sameinast í annað sinn. Fyrri sameining var í raun ekki bein sameining þar sem Reynir dró sig út úr deildarkeppninni og leikmenn liðsins færðu sig flestir yfir í Dalvíkurliðið. Í þetta sinn var hins vegar stofnað nýtt félag, Dalvík/Reynir, bæði móðurfélögin drógu sig út úr deildarkeppninni en Dalvík/Reynir hóf þátttöku í 3. deild.

Leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.