Fara í innihald

3. deild karla í knattspyrnu 1982

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

3. deild karla í knattspyrnu var haldin í sautjánda sinn árið 1982. Keppnisfyrirkomulaginu var gjörbreytt, þar sem 4. deild var komið á laggirnar en sextán lið kepptu í 3. deildinni, sem fram fór í tveimur átta liða riðlum, suðvestur og norðaustur, þar sem neðsta lið hvors riðils féll niður um deild en þau tvö efstu sitthvoru megin mættust í úrslitakeppni. Víðir og KS fóru upp um deild.

A-riðill: Suðvestur

[breyta | breyta frumkóða]
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Víðir 14 12 1 1 36 9 +27 25
2 Selfoss 14 7 4 3 22 18 +4 18
3. HV 14 7 2 5 19 10 +9 16
4. Grindavík 14 6 3 5 21 20 +1 15
5. ÍK 14 5 1 8 19 30 -11 11
6. Víkingur Ó. 14 3 4 7 12 22 -10 10
7. Snæfell 14 4 1 9 12 21 -9 9
8. Haukar 14 2 4 8 12 23 -11 8

B-riðill: Norðaustur

[breyta | breyta frumkóða]
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 KS 14 10 2 2 46 11 +35 22
2 Tindastóll 14 9 4 1 28 11 +17 22
3. Huginn Seyðisfirði 14 8 4 2 29 17 +12 20
4. HSÞ-b 14 5 4 5 23 20 +3 14
5. Austri 14 3 5 6 16 23 -7 11
6. Magni Grenivík 14 2 5 7 16 24 -8 9
7. Sindri 14 4 0 10 13 41 -28 8
8. Árroðinn Öngulsstaðahreppi 14 2 2 10 15 39 -24 6

Úrslitakeppni

[breyta | breyta frumkóða]

Víðir Garði tryggði sér í fyrsta sinn sæti í næstefstu deild. Siglfirðingar komust upp með þeim á hagstæðari markamun eftir markalaust jafntefli gegn Víði í lokaumferðinni.

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Víðir 6 4 2 0 11 1 +10 10
2 KS 6 2 3 1 11 4 +7 7
3 Tindastóll 6 3 1 2 7 7 0 7
4 Selfoss 6 0 0 6 3 20 -17 0