Fara í innihald

4. deild karla í knattspyrnu 1982

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

4. deild karla í knattspyrnu var haldin í fyrsta sinn árið 1982. Keppt var í sex landsvæðaskiptum riðlum, því næstu tóku við tveir milliriðlar og loks úrslitaleikur þar sem Ármenningar báru sigurorð af Val Reyðarfirði og fóru bæði lið upp um deild.

Riðlakeppni

[breyta | breyta frumkóða]

Stjarnan, Afturelding, Grótta, Reynir Sandgerði, Grundarfjörður, UDN

Ármann, Augnablik, Bolungarvík, Léttir, Reynir Hnífsdal

Þór Þorlákshöfn, Hveragerði, Eyfellingur, Hekla, Drangur, Stokkseyri

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Leiftur Ólafsfirði 6 6 0 0 23 4 +19 12
2 Vaskur 6 3 0 3 9 14 -5 6
3 Hvöt 6 1 1 4 9 15 -6 3
4 Svarfdælir 6 1 1 4 6 13 -7 3
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Reynir Á. 6 4 1 1 13 6 +7 9
2 Glóðafeykir 6 3 2 1 9 6 +3 8
3 Vorboðinn 6 3 0 3 9 8 +1 6
4 Dagsbrún 6 0 1 5 7 18 -11 1

Valur Reyðarfirði, Súlan, Hrafnkell Freysgoði, Leiknir Fáskrúðsfirði, UMFB, Höttur, Egill rauði

Milliriðlar

[breyta | breyta frumkóða]

Liðið sem endaði í 1.sæti í hverjum riðli komst áfram í milliriðil. Sex liðum var skipt niður í tvo riðla. Sigurliðin úr A, B og C riðli röðuðust í milliriðil 1 og úr D, E og F riðli í milliriðil 2.

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Ármann 4 2 2 0 9 4 +5 6
2 Stjarnan 4 1 2 1 6 5 +1 4
3 Þór Þorlákshöfn 4 1 0 3 3 9 -6 2
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Valur Reyðarfirði 4 3 1 0 6 2 +4 7
2 Leiftur Ólafsfirði 4 2 1 1 5 3 +2 5
3 Reynir Á. 2 0 0 2 0 4 -4 0

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]

Liðið sem endaði í 1.sæti í hvorum milliriðli komst í hreinan úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn. Önnur lið luku keppni.

4. september
Ármann 2:1 (e.framl.) Valur Reyðarfirði Kaplakrikavöllur