Fara í innihald

3. deild karla í knattspyrnu 1983

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

3. deild karla í knattspyrnu var haldin í átjánda sinn árið 1983. Líkt og árið áður var keppt í tveimur átta liða riðlum, suðvestur og norðaustur, þar sem neðsta lið hvors riðils féll niður um deild. Fallið var frá úrslitakeppni en þess í stað fóru sigurlið riðlanna tveggja beint upp um deild. Skallagrímur varð deildarmeistari en Tindastóll hafnaði í öðru sæti.

A-riðill: Suðvestur

[breyta | breyta frumkóða]
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Skallagrímur 14 10 1 3 33 13 +20 21
2 Selfoss 14 9 3 2 38 19 +19 21
3. Grindavík 14 8 4 2 21 16 +5 20
4. Víkingur Ó. 14 3 6 5 16 19 -3 12
5. ÍK 14 4 4 6 17 21 -4 12
6. HV 14 5 0 9 21 30 -9 10
7. Snæfell 14 3 3 8 13 32 -19 9
8. Ármann 14 2 3 9 12 21 -9 7

B-riðill: Norðaustur

[breyta | breyta frumkóða]
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Tindastóll 14 10 1 3 33 13 +20 21
2. Þróttur R. 14 9 2 3 37 14 +23 20
3. Austri 14 8 3 3 27 13 +14 19
4. Huginn Seyðisfirði 14 7 1 6 21 19 +2 15
5. Magni Grenivík 14 5 2 7 21 26 -5 12
6. HSÞ-b 14 5 1 8 15 24 -9 11
7. Valur Reyðarfirði 14 3 1 10 15 34 -19 7
8. Sindri 14 1 1 12 9 48 -39 3

Úrslitaleikir

[breyta | breyta frumkóða]

Úrslitaleikirnir frestuðust fram í október vegna kærumála á hendur Skallagrími sem tók langan tíma að úrskurða í.

9. október
Tindastóll 2:4 Skallagrímur Sauðárkróki
Gústaf Björnsson 2 Garðar Jónsson 3, Ólafur Jóhannesson
16. október
Skallagrímur 4:0 Tindastóll Borgarnesi
Garðar Jónsson 2, sjálfsmark, Björn Axelsson