Íþróttafélagið Magni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Íþróttafélagið Magni
Stofnað 10.júlí 1915Íþróttafélagið Magni á Grenivík var stofnað þann 10.júlí árið 1915. Það hefur lengst af leikið í neðstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu en vann sér rétt til þátttöku í 2. deild sumarið 2007. Öflugt yngri flokka starf er rekið hjá Magna og sendir félagið nokkur lið til keppni á hverju sumri. Árið 2017 komst Magni í næst efstu deild, þá í annað sinn í sögunni.

Leikmenn Magna 2017[breyta | breyta frumkóða]

(Síðast uppfært 2. mars, 2017)

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Íslands GK Hjörtur Geir Heimisson
2 Fáni Íslands DF Baldvin Ólafsson
3 Fáni Íslands MF Bergvin Jóhannsson
4 Fáni Íslands DF Sveinn Óli Birgisson
5 Fáni Íslands FW Gunnar Örvar Stefánsson
6 Fáni Íslands MF Rúnar Freyr Þórhallsson
7 Fáni Íslands FW Pétur Heiðar Kristjánsson
8 Fáni Íslands DF Arnar Geir Halldórsson
9 Fáni Íslands FW Kristján Atli Marteinsson
10 Fáni Íslands FW Sigurður Marinó Kristjánsson
Nú. Staða Leikmaður
11 Fáni Frakklands MF Victor Da Costa
12 Fáni Íslands GK Steinþór Már Auðunsson
13 Fáni Íslands DF Ívar Sigurbjörnsson
14 Fáni Íslands MF Andrés Vilhjálmsson
15 Fáni Íslands DF Marinó Snær Birgisson
17 Fáni Íslands MF Kristinn Þór Rósbergsson
18 Fáni Íslands FW Kristján Freyr Óðinsson
22 Fáni Íslands DF Björn Andri Ingólfsson
23 Fáni Íslands DF Davíð Rúnar Bjarnason
27 Fáni Íslands FW Jakob Hafsteinsson
  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.