Stríð Frakka og indjána

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skýringarmynd sem sýnir helstu átakasvæði og orrustuvelli í Stríði Frakka og indjána

Stríð Frakka og indjána eru átök sem áttu sér stað á níu ára tímabili (17541763) í Norður-Ameríku milli Stóra-Bretlands og nýlendna þess og bandamanna meðal frumbyggja álfunnar (aðallega írókesa) á móti Frakklandi og nýlendum þeirra og bandamönnum þeirra meðal frumbyggja (aðallega alkonkvína og húronindjána). Stríðið var eitt af mörgum átökum sem tengjast Sjö ára stríðinu (17561763).

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.