Arendal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Arendal
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Fylki Agðir
Flatarmál
 – Samtals
. sæti
31 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
11. sæti
42,788
1,38/km²
Bæjarstjóri Robert Cornels Nordli
Þéttbýliskjarnar
Póstnúmer 4836
Opinber vefsíða
Arendal.

Arendal eða Arnardalur er borg og sveitarfélag í Agðir fylki í suður-Noregi. Íbúar eru um 43.000 (2016). Skipaiðnaður og hefur verið Arendal mikilvægur og er það enn í dag. Framleiðsla á bátum og raftækjum er meðal mikilvægra atvinnugreina.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „Arendal (town)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 1. mars 2019.