Fara í innihald

Kirkjunes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Kirkenes)
Séð yfir Kirkjunes

Kirkjunes (norska: Kirkenes, finnska og kvenska: Kirkkoniemi, norðursamíska: Girkonjárga, rússneska: Киркенес) er bær í sveitarfélaginu Sør-Varanger í Finnmörku, nyrsta fylki Noregs. Bærinn liggur á skaga við Bøkfjorden, sem er innfjörður í Varangerfjorden.

Flatarmál bæjarins er um 2,15 km² en íbúar hans voru 3.498 árið 2013, og er þéttleiki byggðarinnar íbúar 1.627 á ferkílómetra.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.