Tønsberg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tønsberg
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Fylki Vestfold
Flatarmál
 – Samtals
. sæti
110 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
. sæti
51,000
0,46/km²
Bæjarstjóri Peter Berg
Þéttbýliskjarnar
Póstnúmer 0704
Opinber vefsíða
Bryggjan í Tønsberg.

Tønsberg (fornnorræna: Túnsberg) er byggð og sveitarfélag í suður-Noregi og stærsti þéttbýlisstaður sem og höfuðstaður Vestfold-fylkis. Íbúar eru um 51.000 (2016) og er Tönsberg um 102 kílómetra suður af Ósló. Borgin er sú elsta í Noregi og var stofnuð af Haraldi hárfagra. Ásubergsskipið, þekkt víkingaskip, fannst við byggðina og er Slottsfjellet er gamall virkisstaður.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „Tønsberg“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 1. mars 2019.

25 stærstu borgir Noregs (árið 2017)[1]

Ósló (1.000 þúsund íbúar) | Björgvin (255 þúsund íbúar) | Stafangur (222 þúsund íbúar) | Þrándheimur (183 þúsund íbúar) | Drammen (117 þúsund íbúar)  | Fredrikstad (112 þúsund íbúar) | Porsgrunn/Skien (93 þúsund íbúar) | Kristiansand (63 þúsund íbúar) | Álasund (52 þúsund íbúar) | Tønsberg (51 þúsund íbúar) | Moss (47 þúsund íbúar) | Haugesund (44 þúsund íbúar) | Sandefjord (44 þúsund íbúar) | Arendal (43 þúsund íbúar) | Bodø (41 þúsund íbúar) | Tromsø (39 þúsund íbúar)  | Hamar (27 þúsund íbúar) | Halden (25 þúsund íbúar) | Larvik (24 þúsund íbúar) | Askøy (23 þúsund íbúar) | Kongsberg (22 þúsund íbúar) | Harstad (20 þúsund íbúar) | Molde (20 þúsund íbúar) | Gjøvik (20 þúsund íbúar) Lillehammer (20 þúsund íbúar) | Horten (20 þúsund íbúar) | Mo i Rana (18 þúsund íbúar)