Fara í innihald

Sarpsborg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Göngugata í Sarpsborg.

Sarpsborg er borg í samnefndu sveitarfélagi og Austfold-fylki Noregs. Borgin er samvaxin borginni Fredrikstad. Samtals hafa borgirnar um 111.000 íbúa en Sarpsborg hefur ein um sigum 55.000 íbúa (2016). Höfuðgata borgarinnar er St. Marie gate og er markaðstorgið Øvre Torg.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]