Fara í innihald

Rosenborg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rosenborg Baldklubb
Fullt nafn Rosenborg Baldklubb
Gælunafn/nöfn Troillongan Tröllabörnin
Stytt nafn RBK
Stofnað 1917
Leikvöllur Lerkendal Stadion
Stærð 21.405
Stjórnarformaður Fáni Noregs Ivar Koteng
Knattspyrnustjóri Alfred Johansson
Deild Norska úrvalsdeildin
2024 4. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Rosenborg er norskt knattspyrnulið með aðsetur í Þrándheimi. Liðið var stofnað 19. maí 1917 og leikur í efstu deild í Noregi, sem heitir Tippeligaen þar sem það endaði síðasta tímabil í 1. sæti. Rosenborg hefur 26 sinnum orðið norskir meistarar og margoft komist langt í Meistaradeild Evrópu.

Árið 2022 gerði Kristall Máni Ingason og Ísak Þorvaldsson samning við félagið. Árni Gautur Arason, markmaður, spilaði með félaginu 1998-2003.

Titlar og árangur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Deildarmeistarar:(26)
    • 1967, 1969, 1971, 1985, 1988, 1990, 1992, 1993, 1994, 1995, 1996, 1997, 1998, 1999, 2000, 2001, 2002, 2003, 2004, 2006, 2009, 2010, 2015, 2016, 2017, 2018
  • Bikarmeistarar: (12)
  • 1960, 1964, 1971, 1988, 1990, 1992, 1995, 1999, 2003, 2015, 2016, 2018
  • Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu: 1995, 1996, 1997, 1998, 1999, 2000, 2001, 2002, 2004, 2005, 2007
  • Áhorfendamet: 28.569 á móti Lillestrøm SK árið 1985