Þrándheimur (sveitarfélag)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þrándheimur er sveitarfélag í Þrændalögum í Noregi. Í sveitarfélaginu eru 210.496 íbúar (2022).

Stjórnsýslumiðstöð sveitarfélagsins er borgin Þrándheimur Til sveitarfélagsins teljast einnig þéttbýlinu Klæbu, Trolla, Brattsberg, Langøran og Ringvål.

Sveitarfélagið Þrándheimur á landamæri að sveitarfélögunum Malvik í austri og Skaun og Melhus í vestri.

Árið 1963 sameinuðust sveitarfélögin Byneset, Leinstrand, Strinda og Tiller við Þrándheim. Árið 2020 var fyrrum sveitarfélagið Klæbu sameinað Þrándheimi.