Fara í innihald

Kristjánssandur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kristjánssandur

Kristjánssandur (norska: Kristiansand) er borg í Ögðum syðst í Noregi. Hún er fimmta stærsta borg Noregs með um 89.000 íbúa (2016). Borgin var stofnuð af Kristjáni 4. Danakonungi árið 1641 og heitir eftir honum.

  Þessi Noregsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.