Öldusótt
Öldusótt (brucellosis) er smitandi bakteríusýking. Hann berst á milli dýra en getur einnig borist frá dýri til manna og er helsta smitleiðin ógerilsneyddar mjólkurvörur og kjöt. Helstu einkenni hjá mönnum meðal annars sótthiti, höfuðverkur og geðlægð.
Sjúkdómsvaldurinn eru ýmsar tegundir bakteríuættkvíslarinnar Brucella, en það eru smáar, ókvikar, Gram-neikvæðar bakteríur af flokki Alphaproteobacteria. Öldusótt er tilkynningaskyldur smitsjúkdómur.[1]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ „Tilkynningarskyldir sjúkdómar“. Embætti landlæknis. Sótt 31. ágúst 2012.