Fara í innihald

Sölvi Tryggvason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sölvi Tryggvason (fæddur 10. desember 1978) er íslenskur fjölmiðlamaður og hlaðvarpsstjórnandi.[1] Sölvi hefur haldið úti hlaðvarpsþáttum undanfarin ár og fengið til sín fjölda fólks í viðtal. Má þar nefna Geir H. Haarde, Hannes Hólmstein Gissurarson, Arnar Þór Jónsson, Ingu Sæland og fleiri.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Nærmynd: Sölvi Tryggvason“. DV. 16. maí 2021. Sótt 25. október 2024.
  2. „Podcast með Sölva Tryggva - Vísir“. visir.is. Sótt 25. október 2024.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.