Langspil
Jump to navigation
Jump to search

Þórður Tómasson frá Skógum leikur á langspil fyrir gesti.
Langspil er íslenskt strokhljóðfæri sem er aflangur viðarstokkur með 1–6 strengjum, festir við 1-3 skrúfur. Langspilið er haft á borði eða hnjám þegar menn leika á það, og var oft notað á efnaðari bæjunum á Íslandi til skemmtunar.