Fara í innihald

Talstöð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bandarískur sjóliði notar talstöð.

Talstöð er tæki til að eiga samskipti með útvarpsbylgjum. Með talstöð er hægt að senda og taka við talskilaboðum, ólíkt þráðlausum ritsíma þar sem skilaboðin eru takmörkuð við merkjasendingar með Morse-kóða. Talstöðvar nota oftast hátíðnibylgjur (HF) á bylgjulengdum sem leyfilegt er að nota samkvæmt lögum hvers lands. Talstöðvar eru notaðar í ýmsu samhengi, á skipum og flugvélum, í fjallabílum, af flugumferðarstjórum, björgunarsveitum og við veiðar.

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.