Wikipedia:Beiðnir um greinar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Þessi síða er ætluð til þess að lesendur geti bent á umfjöllunarefni sem þeim finnst að gera ætti skil í íslensku Wikipediu. Hafðu í huga að höfundar þessarar Wikipediu eru ekki margir og allt sem þeir gera er í sjálfboðavinnu. Það er því engin trygging fyrir því að grein verði skrifuð að setja inn beiðni um það hér, það kann þó að gefa einhverjum hugmyndir og það er sannarlega gagnlegt fyrir okkur að heyra af því hvað lesendur vilja sjá í alfræðiritinu. Í raun er eina leiðin til þess að vera viss um það að ákveðin grein verði skrifuð er að gera það sjálf(ur)! Það er mjög einfalt, kynningu og leiðbeiningar fyrir byrjendur er að finna hér. Spurningum um hvaðeina sem tengist Wikipediu má beina í Pottinn þar sem reyndari notendur svara eftir bestu getu.

Eldri beiðnir er að finna hér.

Fólk[breyta frumkóða]

Samfélag[breyta frumkóða]

Fátæktarmörk ·

Landafræði[breyta frumkóða]

Menning[breyta frumkóða]

Vísindi og tækni[breyta frumkóða]

Stofnanir[breyta frumkóða]

Dýr[breyta frumkóða]

Íþróttir[breyta frumkóða]