Okkar eigin Osló

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Í myndinni fylgjumst við með tveimur gerólíkum manneskjum gera tilraun til þess að stofna til náinna kynna; Haraldi, verkfræðingi hjá Marel og Vilborgu, bankastarfsmanni og einstæðri móður.


Um myndina[breyta | breyta frumkóða]

Flokkur: Kvikmynd

Frumsýnd: 4. mars, 2011, Smárabíó

Tegund: Gaman, Drama

Lengd: 94 mín.

Tungumál: Íslenska

Leikstjórn: Reynir Lyngdal

Handrit: Þorsteinn Guðmundsson

Stjórn kvikmyndatöku: Víðir Sigurðsson

Klipping: Stefanía Thors

Tónlist: Helgi Svavar Helgason

Aðalframleiðandi: Anna María Karlsdóttir, Hrönn Kristinsdóttir

Meðframleiðandi: Anders Graham, Egil Ødegård, Mike Downey, Sam Taylor

Aðalhlutverk: Þorsteinn Guðmundsson, Brynhildur Guðjónsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, María Heba Þorkelsdóttir

Framleiðslufyrirtæki: Ljósband ehf

Meðframleiðslufyrirtæki: Filmhuset AS, Film and Music Entertainment Ltd.

Styrkt af: Kvikmyndamiðstöð Íslands

Þátttaka á hátíðum

Scandinavia House New York, USA, 2013

4 Steps into the Great North - Icelandic Days, Rome, Italy, 2012

Cannes Film Festival, Market Screenings, 2011

Sýningar í sjónvarpi

Ísland: RÚV, 2012

Sýningar í kvikmyndahúsum

Ísland: Háskólabíó, 2011

Ísland: Smárabíó, 2011

Ísland: Borgarbíó Akureyri, 2011

Ísland: Laugarásbíó, 2011

Ísland: Bíó Paradís, 2011