Rauðvín og klakar
Jump to navigation
Jump to search
Rauðvín og klakar er tölvuleikjasería sýnt á Stöð 2 Esport. Þættirnir byrjuðu haustið 2020. Í þættinum fara þeir Steindi Jr, MVPete, Digital Cuz og Óli FKN Jó á kostum yfir glasi af rauðvíni í klökum að spila tölvuleiki.