FM 957
Útlit
FM 957 er íslensk útvarpsstöð sem að er í eigu Sýn. Hún fór fyrst í loftið 13. júní 1989.[1] Hún er fjórða vinsælasta útvarpsstöð landsins með 29,6% uppsafnaða hlustun yfir vikuna og er með áherslu á ungmenni.[2] Dagskrástjóri hennar er Egill Ploder.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Eysteinsson, Andri (13 júní 2019). „Hópmynd í tilefni 30 ára afmælis FM957 - Vísir“. visir.is. Sótt 11 júní 2025.
- ↑ Uppsöfnuð hlustun yfir vikuna Fjölmiðlakönnun Capacent 2007. Skoðað 10. janúar 2008.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- fm957.is Geymt 2 mars 2025 í Wayback Machine
- Facebook FM957
- X FM957