Steinda Con
Jump to navigation
Jump to search
Steinda Con voru sjónvarpsþættir með Steinþór Hróari Steinþórssyni eða Steinda Jr. Þættirnir voru sýndir á dögunum 14. febrúar - 20. mars 2020 og voru því þeir sex talsins. Leikstjóri var Ragnar Hansson. Í hverjum þætti fer á hann á hátíð eða ráðsetfnu sem eru oftast mjög skrítnar. Í hverjum þætti tók hann með sér gest.
Þáttur | Hátíð | Gestur | Dagsettning |
---|---|---|---|
1 | BronyCon | Anna Svava Knútsdóttir | 14. febrúar 2020 |
2 | Heimsmeistaramótið í Luftgítar | Mamma Steinda | 21. febrúar 2020 |
3 | Drachen Fest | Hugleikur Dagsson | 28. febrúar 2020 |
4 | UFO | Bergur Ebbi Benediktsson | 6. mars 2020 |
5 | FetishCon | Sigrún Sigurðardóttir (kona Steinda) | 13. mars 2020 |
6 | Outback Festival | Dóri DNA | 20. mars 2020 |