Mið-Ísland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Mið-Ísland er uppistandshópur sem samanstendur af þeim Ara Eldjárn, Bergi Ebba Benediktssyni, Birni Braga Arnarssyni, Dóra DNA og Jóhanni Alfreð Kristinssyni. Frá árinu 2009 hafa þeir troðið upp, fyrst á Prikinu en síðar í Þjóðleikhúskjallaranum[1]. Á því tímabili hefur uppistandsfjöldinn margfaldast upp í ein 400 stykki og fjöldi gesta náð meira en 80.000 manns[2].

Árið 2012 gerðu þeir grínþættina Mið-Ísland á Stöð 2. En þá var Björn Bragi ekki með í för.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Mið-Ísland selur miða fyrir 13-18 milljónir - Viðskiptablaðið“. www.vb.is (enska). Sótt 10. apríl 2020.
  2. Tix.is. „Mið-Ísland“. Tix.is . Sótt 10. apríl 2020.