Ghetto betur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ghetto betur voru spurningaþættir sem Steindi Jr. eða Steinþór Hróar Steinþórsson sá um. Þættirnir voru 6 talsins og voru frá 2016. Stigavörður var Karl Bjarni Guðmundsson eða Kalli Bjarni. Dómari var Hlín Einarsdóttir. Plötusnúður var María Guðmundsdóttir. Leikstjóri var Lúðvík Páll Lúðvíksson. Handritshöfundar voru Ólafur Thors og Steindi Jr. Steindi Jr. var spyrill. Í hverjum þætti komu tvö lið, sem skipuð voru tveimur einstaklingum. Liðin voru fulltrúar hverfa eða bæja.

Þættirnir[breyta | breyta frumkóða]

Þáttur Lið 1 Lið 2 Keppendur í liði 1 Keppendur í liði 2 Stig fyrir lið 1 Stig fyrir lið 2
1 Hafnarfjörður Sauðárkrókur Friðrik Dór Jónsson og

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Auðunn Blöndal og

Arnar Freyr Frostason

22 31
2
3
4
5
6