Asíski draumurinn
Asíski draumurinn var Íslenskir sjónvarpsþáttur sem að var sýndur á Stöð 2 árið 2017 þar sem að Auðunn Blöndal, Steinþór Hróar Steinþórsson, Sverrir Þór Sverrisson og Pétur Jóhann Sigfússon kepptust í því að ferðast um Asíu. Í þættinum voru tvö lið, Auddi og Steindi og Sveppi og Pétur.
Þættirnir voru framhaldsþættir af Ameríska draumnum sem að var sendur út árið 2010 og Evrópska draumnum sem að var sendur út árið 2012. Framhaldsþátturinn Suður-ameríski draumurinn var sendur út árið 2018 og Alheimsdraumurinn árið 2025.
Staða liða
[breyta | breyta frumkóða]Þáttur | Auddi og Steindi | Sveppi og Pétur | Útsendingardagur | ||||
---|---|---|---|---|---|---|---|
Áskorun | Stig | Borg | Áskorun | Stig | Borg | ||
1 | Fara á tvöfalt stefnumót | 52 | Bangkok, Taíland | Fara í drykkjukeppni við fyllibyttu | 46 | Seúl, Suður-Kórea | 31. mars 2017 |
2 | Skjóta úr bazooku | 112 | Phnom Penh, Kambódía | Borða lifandi kolkrabba | 98 | 7. apríl 2017 | |
3 | Fara í muay bardaga | 158 | Læra að nota samurai sverð | 152 | Tókýo, Japan | 21. apríl 2017 | |
4 | Fara á fílsbak og baða fíl | 204 | Ho Chi Minh, Víetnam | Vera nakinn með sushi ofan á sér | 211 | 28. apríl 2017 | |
5 | Borða snákahjarta og drekka snákablóð | 256 | Fara á toppinn á Purl Tower og standa á glergólfi | 262 | Sjanghæ, Kína | 5. maí 2017 | |
6 | Fara ofan í hákarlabúr | 319 | Kúala Lúmpúr, Malasía | Vera naktir í vakúmpakkaðri ljósmyndatöku | 302 | 12. maí 2017 | |
7 | Stökkva úr stærsta teygjustökki í heimi | ??? | Hong Kong, Kína | Fara á klósett veitingastað | ??? | Táípei, Taívan | 19. maí 2017 |
8 | Leysa þrautir víðs vegar um Hong Kong | 417 | Leysa þrautir víðs vegar um Hong Kong | 405 | Hong Kong, Kína | 26. maí 2017 |
Pilla
[breyta | breyta frumkóða]Pilla var hindrun sem eitt lið getur sett á hitt liðið, sem á að hægja á þeim í stigasöfnun. Hver pilla virkaði í tvo tíma.
Þáttur | Pilla | Lið |
---|---|---|
2 | Fara í kvennmannsföt | Auddi og Steindi |
3 | Fara í grímubúninga | Sveppi og Pétur |
6 | Fara í grímubúninga | Auddi og Steindi |
8 | Haltur leiðir blindan | Auddi og Steindi |
Úrslit
[breyta | breyta frumkóða]Lokaþraut þáttaraðarinnar var að leysa þrautir víðs vegar um Hong Kong. Það lið sem að leysti þrautirnar á undan fékk 30 stig.
- Fara í þyrlu sem fer til Hong Kong Convention Center
- Finna Ladies Market og kaupa þrjá af eftirfarandi hlutum
- Úr
- Bindi
- Nærföt
- Derhúfa
- Matarprjónar
- Skartgripur
- Kjúklingafætur
- Kínverskt te
- Svínseyru
- Fara í raftækja og saumamarkað og kaupa tvo eftirfarandi hluti
- Notaður farsími
- Rafmagnsleikfang
- Rennilás
- Efnisbútur
- Finna styttu sem að heldur á Íslenska fánanum
Liðið sem fann styttuna á undan voru Sveppi og Pétur sem að fengu þrjátíu stig. En svo fór að Auddi og Steindi unnu keppnina vegna fleiri stiga yfir höfuð.