Söngkeppni framhaldsskólanna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Söngkeppni framhaldsskólanna er keppni sem hefur verið haldin á vegum Félags framhaldsskólanema frá árinu 1990 til ársins 2006 þegar félagið sameinaðist ,,Iðnnemasambandi Íslands" og varð að ,,Sambandi íslenskra framhaldsskólanema" en það félag hefur séð um keppnina frá árinu 2006. Undankeppni er haldin í hverjum skóla fyrir sig og síðan keppa fulltrúar allra skólanna á lokakvöldi keppninnar, sem venjulega er haldið undir lok skólaársins.

Enginn einn skóli hefur „einokað“ þessa keppni, öfugt við Gettu betur, en þó hafa fjórir skólar unnið keppnina þrisvar sinnum hver.

Sigurvegarar frá upphafi[breyta | breyta frumkóða]

 • 1997 - Menntaskólinn við Hamrahlíð
  • Flytjandi: Haukur Halldórsson og Flóki Guðmundsson(Dúettinn Limó)
  • Lag: Harmleikur/Tragedy (Bee Gees)
  • 2. sæti: MK
  • 3. sæti: Harpa Heiðarssdóttir MA
 • 1998 - Menntaskólinn við Hamrahlíð
  • Flytjandi: Aðalsteinn Bergdal, Davíð Olgeirsson, Kristbjörn Helgason, Orri Páll Jóhannsson og Viktor Már Bjarnason (Brooklyn fæv)
  • Lag: Óralanga leið/For the Longest Time (Billy Joel)
  • 2. sæti:
  • 3. sæti:
 • 2002 - Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
  • Flytjandi: Eva Karlotta Einarsdóttir & the Sheep River Hooks
  • Lag: (Frumsamið lag - vantar titil)
  • 2. sæti: Eva Dögg Sveinsdóttir Kvennaskólinn í Reykjavík
  • 3. sæti:
 • 2006 - Fjölbrautaskóli Vesturlands
  • Flytjandi: Helga Ingibjörg Guðjónsdóttir
  • Lag: Ruby Tuesday (Rolling Stones)
  • 2. sæti: Menntaskólinn í Kópavogi
  • 3. sæti:
  • Sms kosning: Hann og Hún (frumsamið) - Brynjar Páll Rögnvaldsson - Helgi Sæmundur Guðmundsson
 • 2007 - Verkmenntaskólinn á Akureyri
  • Flytjandi: Eyþór Ingi Gunnlaugsson
  • Lag: Framtíð bíður
 • 2008 - Verzlunarskóli Íslands
  • Flytjandi: Sigurður Þór Óskarsson
  • Lag: The Professor (Damien Rice)
  • 2. sæti: Ingunn Kristjánsdóttir, Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra
  • 3. sæti: Dagur Sigurðsson, Fjölbrautaskólanum við Ármúla
 • 2011 - Tækniskólinn
  • Flytjandi: Dagur Sigurðsson
  • Lag: "Vitskert vera" (Helter Skelter - The Beatles)
  • 2. sæti: Rakarasvið MS, Menntaskólinn við Sund
  • 3. sæti: Sabína Siv, Fjölbrautaskóli Suðurnesja