Birkir Blær Óðinsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Birkir Blær Óðinsson (f. 29. mars 2000 á Akureyri) er íslenskur tónlistarmaður.

Birkir vann Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2018 og sænsku Idol-keppnina árið 2021 en hann flutti til Gautaborgar árið 2020.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Nyheter, S. V. T. (10. desember 2021). „Birkir vinner ”Idol 2021”“. SVT Nyheter. Sótt 13. desember 2021.
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.