Menningarhúsið Hof

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Stuðlabergsklæðning utan á Hofi.

Menningarhúsið Hof er bygging á Akureyri sem er hönnuð fyrir sviðslist og ráðstefnur. Í byggingunni, sem tekin var í notkun 27. ágúst 2010,[1] eru tveir salir, annar 500 sæta og hinn 200 sæta, veitingahús og aðstaða til fundarhalda.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Saga hússins“. Sótt 28. október 2010.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.