Fara í innihald

Pepsideild karla í knattspyrnu 2011

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Pepsideild karla 2011)
Pepsí deild karla 2011

Stofnuð 2011
Núverandi meistarar KR
Föll Þór
Víkingur
Spilaðir leikir 132
Markahæsti leikmaður 15 mörk
Garðar Jóhannsson
Tímabil 2010 - 2012

Árið 2011 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 100. skipti. Þór kom upp eftir átta ára fjarveru ásamt Víkingum, sem höfðu fallið 2007 á meðan Breiðablik reyndi að verja sinn fyrsta titil.

KR-ingar unnu sinn 25. Íslandsmeistaratitil og hafa með því unnið fjórðung allra Íslandsmeistaratitla frá upphafi. Þetta þýddi að KR-ingar hömpuðu titlinum á 100. Íslandsmótinu, en fyrir höfðu þeir hrósað sigri á 1. og 50. Íslandsmótinu. Báðir nýliðarnir féllu, en það var í annað skiptið í röð sem það gerðist.

Staðan í deildinni

[breyta | breyta frumkóða]

Staðan eftir 22. umferð, 1. óktóber 2011[1]

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1 KR (M) 22 13 8 1 44 22 +22 47 Meistaradeild Evrópu - 2. umf. forkeppni
2 FH 22 13 5 4 48 31 +17 44 Evrópudeildin - 1. umf. forkeppni
3 ÍBV 22 12 4 6 37 27 +10 40
4 Stjarnan 22 10 7 5 51 35 +16 37
5 Valur 22 10 6 6 28 23 +5 36
6 Breiðablik 22 7 6 9 34 42 -8 27
7 Fylkir 22 7 4 11 34 44 -10 25
8 Keflavík 22 7 3 12 27 32 -5 24
9 Fram 22 6 6 10 20 28 -8 24
10 Grindavík 22 5 8 9 26 37 -11 23
11 Þór (F) 22 6 3 13 28 41 -13 21 Fall í 1. deild & Evrópudeildin - 1. umf. forkeppni
12 Víkingur (F) 22 3 6 13 23 37 -14 15 Fall í 1. deild
Spáin 2011
Sæti Félag Stig
1 FH (2) 413
2 KR (1) 380
3 Breiðablik (6) 317
4 Valur (5) 308
5 ÍBV (3) 301
6 Fram (9) 248
7 Keflavík (8) 220
8 Fylkir (7) 205
9 Grindavík (10) 132
10 Stjarnan (4) 129
11 Víkingur (12) 93
12 Þór (11) 62

Líkt og fyrri tímabil spáðu þjálfarar og fyrirliðar liðanna fyrir um lokastöðu Íslandsmótið.

Töfluyfirlit

[breyta | breyta frumkóða]
Úrslit (▼Heim., ►Úti)
FH 4-2 7-2 3-0 4-1 2-2 1-0 3-2 1-1 2-1 2-0 1-1
ÍBV 3-1 0-2 2-1 1-1 1-2 2-1 1-1 1-0 1-1 3-1 2-0
Grindavík 1-3 2-0 2-2 1-1 1-4 0-2 0-2 1-2 0-3 4-1 0-0
Stjarnan 4-0 3-2 2-1 3-2 4-1 2-3 5-0 2-2 1-1 5-1 0-0
Breiðablik 0-1 1-2 2-1 4-3 3-1 2-1 1-1 1-1 2-3 4-1 2-6
Fylkir 3-5 1-3 2-3 2-3 1-2 2-1 2-1 0-0 0-3 1-1 2-1
Keflavík 1-1 0-2 1-2 4-2 1-1 1-2 0-2 1-0 2-3 2-1 2-1
Valur 1-0 0-1 1-1 1-1 2-0 3-1 0-1 1-0 0-0 2-1 2-1
Fram 1-2 0-2 1-1 2-5 1-0 0-0 1-0 3-1 1-2 0-1 2-1
KR 2-0 2-2 1-1 1-1 4-0 3-2 1-1 1-1 2-1 3-1 3-2
Þór 2-2 2-1 0-0 0-1 1-2 2-0 2-1 0-3 3-0 1-2 6-1
Víkingur 1-3 1-3 0-0 1-1 2-2 1-3 2-1 0-1 0-1 0-2 2-0
  Heimasigur
  Jafntefli
  Útisigur

Félagabreytingar

[breyta | breyta frumkóða]

Félagabreytingar í upphafi tímabils

[breyta | breyta frumkóða]

Upp í Pepsideild karla

[breyta | breyta frumkóða]

Niður í 1. deild karla

[breyta | breyta frumkóða]

Félagabreytingar í loktímabils

[breyta | breyta frumkóða]

Upp í Pepsideild karla

[breyta | breyta frumkóða]

Niður í 1. deild karla

[breyta | breyta frumkóða]

Markahæstu menn

[breyta | breyta frumkóða]

Staðan eftir 22. umferðir, 1. óktóber 2011.[1]

Sæti Nafn Félag Mörk Víti Leikir
1 Garðar Jóhannsson Stjarnan 15 21
2 Atli Viðar Björnsson FH 13 20
3 Kjartan Henry Finnbogason KR 12 19
4 Halldór Orri Björnsson Stjarnan 12 21
5 Kristinn Steindórsson Breiðablik 11 22

Fróðleikur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Í síðasta leik ÍBV á tímabilinu hefði Tryggvi Guðmundsson getað bætt markamet Inga Björns Albertssonar, 126 mörk í efstu deild, og fékk til þess 2 vítaspyrnur í leik gegn Grindavík. Hann klúðraði þeim báðum.
  • FH lauk keppni með nákvæmlega jafn marga sigra, jafn mörg jafntefli, jafn mörg töp, jafn mörg mörk skoruð, jafn mörg mörk fengin, sömu markatölu og sömu stig og ári áður, 2010.
  • Þórsarar spiluðu í annað skipti í Úrvalsdeildinni frá 1995. Í bæði skiptin féllu þeir og KR-ingar urðu meistarar.
  • Í fyrsta skipti í 43 ár afhenti formaður KSÍ félagi sínu bikarinn. Árið 1968 afhenti Björgvin Schram, KR-ingum (og syni sínum) bikarinn, og 2011 afhenti Geir Þorsteinsson, Bjarna Guðjónssyni KR-ingi, bikarinn.


Sigurvegarar Pepsideildar 2011

Knattspyrnufélag Reykjavíkur
25. titill félagsins
Knattspyrna Besta deild karla • Lið í Bestu deildinni 2024 Flag of Iceland
KR • FH  • Valur  • Breiðablik  • Stjarnan  • Víkingur
KA  • Fram  • ÍA  • Vestri  • Afturelding  • ÍBV
Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024) 

19181919192019211922192319241925192619271928192919301931193219331934193519361937193819391940194119421943194419451946194719481949195019511952195319541955195619571958195919601961196219631964196519661967196819691970197119721973197419751976197719781979198019811982198319841985198619871988198919901991199219931994199519961997199819992000200120022003200420052006200720082009201020112012201320142015201620172018201920202021202220232024

MjólkurbikarinnLengjubikarinn
1. deild2. deild3. deild4. deild

------------------------------------------------­----------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið


Fyrir:
Pepsideild karla 2010
Úrvalsdeild Eftir:
Pepsideild karla 2012


  1. 1,0 1,1 „Pepsideild karla 2011“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt 1. óktóber 2011.