Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ungmennafélagið Víkingur
Fullt nafn
Ungmennafélagið Víkingur
Gælunafn/nöfn
Ólsarar
Stytt nafn
U.M.F. Víkingur
Stofnað
1928
Leikvöllur
Ólafsvíkurvöllur , Ólafsvík
Stærð
1,130
Stjórnarformaður
Jónas Gestur Jónasson
Knattspyrnustjóri
Ejub Purisevic
Deild
1. deild karla
2019
1. deild karla , 4.
Ungmennafélagið Víkingur er íþróttafélag sem er staðsett í Ólafsvík og var stofnað 7.október 1928 . Liðið spilar heimaleiki sína á Ólafsvíkurvelli . Knattspyrnulið félagsins tryggði sér í fyrsta sinn þátttökurétt í efstu deild karla 2013.
B. deildarmeistari 2015
C. deildarmeistari 1974, 2010
D. deildarmeistari 2003
Ár
Titill
Annað
1967-1969
C-deild
Aðili að HSH
1970
C-deild
1972-1974
C-deild
1975
B-deild
1976-1985
C-deild
1986-1999
D-deild
2000-2002
D-deild
Aðili að HSH
2003
D-deild
2004
C-deild
2005-2009
B-deild
2010
C-deild
2011-2013
B-deild
2013
A-deild
2014-2015
B-deild
2016
A-deild
(Síðast uppfært 25. maí 2016 )
Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA . Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.