Ungmennafélagið Víkingur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ungmennafélagið Víkingur
Víkingur Ólafsvík.png
Fullt nafn Ungmennafélagið Víkingur
Gælunafn/nöfn Ólsarar
Stytt nafn U.M.F. Víkingur
Stofnað 1928
Leikvöllur Ólafsvíkurvöllur, Ólafsvík
Stærð 1,130
Stjórnarformaður Jónas Gestur Jónasson
Knattspyrnustjóri Ejub Purisevic
Deild 1. deild karla
2019 1. deild karla, 4.
Heimabúningur
Útibúningur

Ungmennafélagið Víkingur er íþróttafélag sem er staðsett í Ólafsvík og var stofnað 7.október 1928. Liðið spilar heimaleiki sína á Ólafsvíkurvelli. Knattspyrnulið félagsins tryggði sér í fyrsta sinn þátttökurétt í efstu deild karla 2013.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

  • B. deildarmeistari 2015
  • C. deildarmeistari 1974, 2010
  • D. deildarmeistari 2003
Ár Titill Annað
1967-1969 C-deild Aðili að HSH
1970 C-deild
1972-1974 C-deild
1975 B-deild
1976-1985 C-deild
1986-1999 D-deild
2000-2002 D-deild Aðili að HSH
2003 D-deild
2004 C-deild
2005-2009 B-deild
2010 C-deild
2011-2013 B-deild
2013 A-deild
2014-2015 B-deild
2016 A-deild

Núverandi leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

(Síðast uppfært 25. maí 2016) Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Íslands GK Einar Hjörleifsson
30 Fáni Spánar GK Cristian Martinez Liberato
2 Fáni Spánar DF Alexis Egea Acame
3 Fáni Tógó MF Farid Zato
4 Fáni Íslands MF Egill Jónsson
5 Fáni Íslands MF Björn Pálsson
6 Fáni Íslands MF Óttar Ásbjörnsson
7 Fáni Póllands DF Tomasz Luba
8 Fáni Brasilíu MF William Dominguez Da Silva
9 Fáni Íslands FW Kristinn Magnús Pétursson
10 Fáni Íslands FW Þorsteinn Már Ragnarsson (Captain)
11 Fáni Íslands MF Gísli Eyjólfsson on-loan from Breiðablik UBK
12 Fáni Íslands MF Þórhallur Kári Knútsson on-loan from Stjarnan
13 Fáni Bosníu og Hersegóvínu DF Emir Dokara
15 Fáni Svíþjóðar DF Pontus Nordenberg
17 Fáni Króatíu FW Hrvoje Tokić
18 Fáni Íslands FW Alfreð Már Hjaltalín
19 Fáni Íslands FW Papa Mamadou Faye
20 Fáni Íslands MF Leó Örn Þrastarson
21 Fáni Íslands FW Fannar Hilmarsson
22 Fáni Íslands MF Vignir Snær Stefánsson
23 Fáni Bosníu og Hersegóvínu DF Admir Kubat
24 Fáni Bosníu og Hersegóvínu MF Kenan Turudija