Notandi:Torfason/Mannsnafnaárekstrar
Útlit
Úrlausn mannsnafnaárekstra
[breyta | breyta frumkóða]Þessi síða var sett upp til að auðvelda úrlausn mannsnafnaárekstra, það er þegar mannsnafn hefur sömu stafsetningu og almennara hugtak.
- Með "hugtak" er átt við grein um hvað sem er annað en mannsnafn
- "Aðgreining" skýrir sig sjálft
- "Mannsnafn" er mannsnafnagrein
- "Rétt": Mitt mat er að sjálfgefna greinin fjalli á réttan hátt um hugtakið
- "Rangt": Mitt mat er að sjálfgefna greinin fjalli um rangan hlut. Til dæmis er augljóst hver aðalmerkingin er fyrir "skíði" og aðgreiningarsíða er óþörf. Sama á við um "þoka" sem nú vísar á mannsnafnið þoka.