Sandur
Jump to navigation
Jump to search
- Fyrir aðrar merkingar má sjá aðgreiningarsíðuna.

Sandur frá Grikklandi.
Sandur kallast fínkorna jarðefni, set, sem kvarnast úr föstu bergi. Algengasta kornastærð sands er 0,0625–2 mm að þvermáli. Gler er búið til úr bráðnum sandi.