Heiður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Orðið Heiður vísar hingað, en heiður getur einnig átt við „íslenska kvennmannsnafnið Heiður“.
Alexander Hamilton varði heiður sinn með því að ganga að Burr-Hamilton einvíginu árið 1804 með því að taka áskorun Aaron Burr.

Heiður, æra, drengskapur, sómi eða sæmd er mat á félagslegri stöðu manneskju og hve vel er hægt að treysta henni, dæmt út frá hegðun hennar.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]