Fara í innihald

Notandi:BiT/Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Velkomin á Wikipediu
Hér geta allir lagt sitt af mörkum til þess að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og inniheldur núna 59.182 greinar.
Kynning fyrir byrjendur align:bottom Handbók Wikipediu Samvinna mánaðarins Gæðagreinar Úrvalsgreinar
Grein mánaðarins

Mexíkó (spænska: México; nahúamál: Mēxihco), formlega Mex­íkóska ríkja­sam­band­ið (spænska: Estados Unidos Mexicanos), er land í sunnanverðri Norður-Ameríku. Mexíkó á landamæri að Bandaríkjunum í norðri, Kyrrahafinu í vestri og suðri, Mexíkóflóa og Karíbahafi í austri og Belís og Gvatemala í suðaustri. Landið þekur tæplega tvær milljónir ferkílómetra og er 13. stærsta land heims að flatarmáli. Landið er það fimmta stærsta í Norður- og Suður-Ameríku. Íbúafjöldi er talinn vera yfir 129 milljónir og er landið því 10. fjölmennasta land heims, fjölmennasta spænskumælandi land heims og næstfjölmennasta land Rómönsku Ameríku á eftir Brasilíu.

Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins.
Atburðir 23. október

Mynd dagsins
Vissir þú að...?
Jeannette Rankin
Jeannette Rankin
  • … að talið er að 83% mannkyns búi við ljósmengun?
  • … að heitið völva er dregið af orðinu „völur“ sem merkir göngustafur?
Efnisyfirlit
Náttúruvísindi og stærðfræði
DýrafræðiEðlisfræðiEfnafræðiGrasafræðiJarðfræðiLandafræðiLíffræðiNáttúranStjörnufræðiStærðfræðiVistfræðiVísindaleg flokkunVísindi
Tækni og hagnýtt vísindi
FjarskiptatækniIðnaðurInternetiðLandbúnaðurLyfjafræðiRafeindafræðiRafmagnSamgöngurStjórnunUpplýsingatækniVerkfræðiVélfræðiÞjarkafræði
Ýmislegt
DagatalEfnisflokkatréFlýtivísirHandahófsvalin síðaListi yfir alla listaListi yfir fólkListi yfir löndNýjustu greinarNýlegar breytingarEftirsóttar síðurStubbarPotturinnGæðagreinarÚrvalsgreinar
Mann- og félagsvísindi
FélagsfræðiFornfræðiFornleifafræðiHagfræðiHeimspekiMannfræðiMálfræðiMálvísindiMenntunSagaSálfræðiTungumálTónfræðiUppeldisfræðiViðskiptafræðiVitsmunavísindi
Stjórnmál og samfélagið
AtvinnaBorgarsamfélögFélagasamtökFjölmiðlarFjölskyldaFyrirtækiHernaðurLögfræðiMannréttindiUmhverfiðVerslun
Menning
AfþreyingBókmenntirByggingarlistDulspekiFerðamennskaGarðyrkjaGoðafræðiHeilsaHöggmyndalistÍþróttirKvikmyndirKynlífLeikirListMatur og drykkirMyndlistTónlistTrúarbrögð
Systurverkefni

Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: