Lech Kaczyński

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lech Kaczyński

Lech Aleksander Kaczyński (fæddur 18. júní 1949 í Varsjá, dáinn 10. apríl 2010 í Smolensk í Rússlandi) var forseti Póllands frá 23. desember 2005 til 10. apríl 2010 þegar hann lést í flugslysi ásamt eiginkonu sinni og 95 öðrum, sem margir hverjir voru háttsettir í her Póllands. Erindi þeirra til Rússlands var að taka þátt í minningarathöfn vegna fjöldamorða Rússa á pólskum liðsforingjum í Katynskógi í seinni heimsstyrjöldinni.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.