Hverfitregða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Hverfitregða er mælikvarði á tregðu hlutar í hringhreyfingu, táknuð með I. SI-mælieining er kg m2.

Skilgreining:

I = \int r^2 \,dm,

þar sem

m er massi,
og r fjarlægð punktmassa frá snúningsás.

Í jafnri hringhreyfingu gildir:

\mathbf{L}= I \mathbf{\omega} ,

þar sem L\, er hverfiþungi og \mathbf{\omega} hornhraði.