Fara í innihald

Rea (tungl)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rea séð frá geimferlinu Cassini.

Rea er næststærsta tungl Satúrnusar. Giovanni Domenico Cassini uppgötvaði Reu þann 23. desember 1672. Rea snýst um Satúrnus á 4,52 dögum. Þvermál Reu er 1528 km og er þar með nær helmingi minna en tungl jarðar. Haldið er að Rea gæti verið með hringkerfi.

Rea heitir eftir Reu, dóttur Krónosar (Satúrnusar) í grískri goðafræði.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.