Fylgihnöttur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Tungl)

Fylgihnöttur er geimfyrirbæri á sporbaug um mun massameira geimfyrirbæri, svo nefndan móðurhnött. Reikistjarna er fylgihnöttur sólstjörnu, en oftast er átt við reikistjörnur sólkerfisins. Fylgihnettir reikistjarna nefnast tungl, en tunglið er eini fylgihnöttur jarðar.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]