Dvergreikistjarna
Jump to navigation
Jump to search
Dvergreikistjarna er fylgihnöttur sólar, sem er stærri en smástirni, en minni en reikistjarna og er ekki halastjarna. Dvergreikistjörnur eru þrjár talsins (í vaxandi stærðaröð): Seres (sem áður taldist smástirni), Plútó (sem fyrr taldist reikistjarna) og Eris.