Manneskja ársins á Rás 2
Útlit
(Endurbeint frá Maður ársins á Rás 2)
Manneskja ársins (áður Maður ársins) hefur verið valin á Rás 2 Ríkisútvarpsins á hverju ári frá 1989. Valið fer fram í desembermánuði með því að hlustendur rásarinnar hringja inn með sínar tillögur eða senda þær á vefsíðu rásarinnar. Nokkrir einstaklingar hafa fengið nafnbótina tvisvar sinnum og í nokkur skipti hefur manneskja ársins ekki verið einstaklingur heldur hópur fólks.
Listi yfir manneskjur ársins á Rás 2
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,00 1,01 1,02 1,03 1,04 1,05 1,06 1,07 1,08 1,09 1,10 1,11 1,12 1,13 1,14 1,15 1,16 1,17 1,18 1,19 1,20 1,21 1,22 1,23 1,24 „Val á Manni ársins hafið“. Ríkisútvarpið. 29. desember 2014. Sótt 25. júní 2024.
- ↑ „Tómas Guðbjartsson maður ársins“. 31. desember 2014: Ríkisútvarpið. Sótt 25. júní 2024.
- ↑ „Þröstur Leó valinn maður ársins“. Ríkisútvarpið. 31. desember 2015. Sótt 25. júní 2024.
- ↑ „Björgunarsveitir maður ársins á Rás 2“. DV. 30. desember 2016. Sótt 25. júní 2024.
- ↑ „Meetoo konur eru manneskjur ársins“. Ríkisútvarpið. 31. desember 2017. Sótt 25. júní 2024.
- ↑ „Bára valin manneskja ársins“. Mbl.is. 31. desember 2018. Sótt 25. júní 2024.
- ↑ „Björgunarsveitir „maður ársins"“. Mbl.is. 31. desember 2019. Sótt 25. júní 2024.
- ↑ „Þríeykið er manneskja ársins á Rás 2“. Ríkisútvarpið. 3. janúar 2021. Sótt 25. júní 2024.
- ↑ „Þórólfur valinn manneskja ársins“. Ríkisútvarpið. 31. desember 2021. Sótt 25. júní 2024.
- ↑ „Haraldur Þorleifsson er manneskja ársins“. Ríkisútvarpið. 30. desember 2022. Sótt 25. júní 2024.
- ↑ „Fannar Jónasson er manneskja ársins 2023“. Ríkisútvarpið. 30. desember 2023. Sótt 25. júní 2024.