Fara í innihald

Manneskja ársins á Rás 2

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Maður ársins á Rás 2)

Manneskja ársins (áður Maður ársins) hefur verið valin á Rás 2 Ríkisútvarpsins á hverju ári frá 1989. Valið fer fram í desembermánuði með því að hlustendur rásarinnar hringja inn með sínar tillögur eða senda þær á vefsíðu rásarinnar. Nokkrir einstaklingar hafa fengið nafnbótina tvisvar sinnum og í nokkur skipti hefur manneskja ársins ekki verið einstaklingur heldur hópur fólks.

Listi yfir manneskjur ársins á Rás 2

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Nafn Titill
1989 Davíð Oddsson[1] Borgarstjóri
1990 Steingrímur Hermannsson[1] Forsætisráðherra
1991 Davíð Oddsson[1] Forsætisráðherra
1992 Sigrún Huld Hrafnsdóttir[1] Sundkona
1993 Björk Guðmundsdóttir[1] Söngkona
1994 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir[1] Borgarstjóri
1995 Magnea Guðmundsdóttir[1] Oddviti Flateyrarhrepps
1996 Sophia Hansen[1] Móðir í forsjárdeilu
1997 Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar[1]
1998 Ólafur Ragnar Grímsson[1] Forseti
1999 Kolbrún Sverrisdóttir[1] Báráttukona fyrir öryggi sjómanna
2000 Garðar Sverrisson[1] Formaður Öryrkjabandalagsins
2001 Ólafur F. Magnússon[1] Borgarfulltrúi
2002 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir[1] Borgarstjóri
2003 Ómar Ragnarsson[1] Fréttamaður og náttúruverndarsinni
2004 Ólafur Ragnar Grímsson[1] Forseti
2005 Thelma Ásdísardóttir[1] Baráttukona gegn kynferðisofbeldi
2006 Ómar Ragnarsson[1] Fréttamaður og náttúruverndarsinni
2007 Svandís Svavarsdóttir[1] Borgarfulltrúi
2008 Hörður Torfason[1] Tónlistarmaður og skipuleggjandi mótmæla
2009 Edda Heiðrún Backman[1] Leikkona
2010 Þórður Guðnason[1] Björgunarsveitarmaður
2011 Örn Elías Guðmundsson (Mugison)[1] Tónlistarmaður
2012 Eiríkur Ingi Jóhannsson[1] Sjómaður
2013 Aníta Hinriksdóttir[1] Frjálsíþróttakona
2014 Tómas Guðbjartsson[2] Hjartalæknir
2015 Þröstur Leó Gunnarsson[3] Leikari
2016 Björgunarsveitir Landsbjargar[4]
2017 #meetoo konur[5]
2018 Bára Halldórsdóttir[6] Uppljóstrari í Klaustursmálinu
2019 Björgunarsveitir Landsbjargar[7]
2020 Þríeykið (Alma Möller, Víðir Reynisson og Þórólfur Guðnason)[8] Talsmenn sóttvarnaraðgerða í heimsfaraldri Covid-19
2021 Þórólfur Guðnason[9] Sóttvarnalæknir
2022 Haraldur Þorleifsson[10] Athafnamaður
2023 Fannar Jónasson[11] Bæjarstjóri í Grindavík
2024 Bryndís Klara Birgisdóttir 17 ára stúlka sem lést eftir stunguárás á Menningarnótt

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,00 1,01 1,02 1,03 1,04 1,05 1,06 1,07 1,08 1,09 1,10 1,11 1,12 1,13 1,14 1,15 1,16 1,17 1,18 1,19 1,20 1,21 1,22 1,23 1,24 „Val á Manni ársins hafið“. Ríkisútvarpið. 29. desember 2014. Sótt 25. júní 2024.
  2. „Tómas Guðbjartsson maður ársins“. 31. desember 2014: Ríkisútvarpið. Sótt 25. júní 2024.
  3. „Þröstur Leó valinn maður ársins“. Ríkisútvarpið. 31. desember 2015. Sótt 25. júní 2024.
  4. „Björgunarsveitir maður ársins á Rás 2“. DV. 30. desember 2016. Sótt 25. júní 2024.
  5. „Meetoo konur eru manneskjur ársins“. Ríkisútvarpið. 31. desember 2017. Sótt 25. júní 2024.
  6. „Bára valin manneskja ársins“. Mbl.is. 31. desember 2018. Sótt 25. júní 2024.
  7. „Björgunarsveitir „maður ársins". Mbl.is. 31. desember 2019. Sótt 25. júní 2024.
  8. „Þríeykið er manneskja ársins á Rás 2“. Ríkisútvarpið. 3. janúar 2021. Sótt 25. júní 2024.
  9. „Þórólfur valinn manneskja ársins“. Ríkisútvarpið. 31. desember 2021. Sótt 25. júní 2024.
  10. „Haraldur Þorleifsson er manneskja ársins“. Ríkisútvarpið. 30. desember 2022. Sótt 25. júní 2024.
  11. „Fannar Jónasson er manneskja ársins 2023“. Ríkisútvarpið. 30. desember 2023. Sótt 25. júní 2024.