Bára Halldórsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Bára Halldórsdóttir (f. 28. apríl 1976) er aðgerðasinni og uppljóstrari.

Klaustursmálið svokallað hófst þegar Bára tók upp samtal þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins á Klausturbarnum, þar sem háværar samræður og óheflað mál þeirra vakti athygli hennar.

Árið 2021 ákvað Bára að gefa kost á sér fyrir Sósíalistaflokkinn í komandi Alþingiskosningum[1] og skipaði hún 9. sæti á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður[2].

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Bára ætlar í framboð fyrir Sósíalistaflokkinn Vísir, sótt 30/7 2021
  2. „Katrín leiðir lista Sósíal­ista­flokksins í Reykja­vík suður - Vísir“. visir.is . Sótt 9. ágúst 2021.