Eiríkur Ingi Jóhannsson
Útlit
Eiríkur Ingi Jóhannsson | |
---|---|
Fæddur | 9. ágúst 1976 Reykjavík, Ísland |
Eiríkur Ingi Jóhannsson (fæddur 9. ágúst 1976) er íslenskur sjómaður. Hann varð landsþekktur árið 2012 eftir að hafa lifað af sjóslysið þegar Hallgrímur SI-177 sökk undan ströndum Noregs og var í kjölfarið valinn maður ársins á Rás 2 og Bylgjunni.[1][2]
Árið 2024 bauð hann sig fram til forseta Íslands.[3] Hann hlaut 101 atkvæði í kosningunum, fæstu í lýðveldissögu Íslands.[4]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Ég ætla ekki að gefast upp“. Morgunblaðið. 1. febrúar 2012. Sótt 12. apríl 2024.
- ↑ Viktoría Hermannsdóttir (3. febrúar 2012). „Ég vildi ekki að hann færi“. Dagblaðið Vísir. Sótt 12. apríl 2024 – gegnum Tímarit.is.
- ↑ Sólrún Dögg Jósefsdóttir (6. apríl 2024). „Lifði af sjóslys og tekur nú forsetaslaginn“. Vísir.is. Sótt 12. apríl 2024.
- ↑ Eiríkur Ingi handhafi mets sem enginn vill eiga Vísir, 2. júní 2024