Fara í innihald

Eiríkur Ingi Jóhannsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eiríkur Ingi Jóhannsson
Fæddur9. ágúst 1976 (1976-08-09) (47 ára)
Reykjavík, Ísland

Eiríkur Ingi Jóhannsson (fæddur 9. ágúst 1976) er íslenskur sjómaður. Hann varð landsþekktur árið 2012 eftir að hafa lifað af sjóslysið þegar Hallgrímur SI-177 sökk undan ströndum Noregs og var í kjölfarið valinn maður ársins á Rás 2 og Bylgjunni.[1][2]

Árið 2024 bauð hann sig fram til forseta Íslands.[3] Hann hlaut 101 atkvæði í kosningunum, fæstu í lýðveldissögu Íslands.[4]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Ég ætla ekki að gefast upp“. Morgunblaðið. 1. febrúar 2012. Sótt 12. apríl 2024.
  2. Viktoría Hermannsdóttir (3. febrúar 2012). „Ég vildi ekki að hann færi“. Dagblaðið Vísir. Sótt 12. apríl 2024 – gegnum Tímarit.is.
  3. Sólrún Dögg Jósefsdóttir (6. apríl 2024). „Lifði af sjóslys og tekur nú forsetaslaginn“. Vísir.is. Sótt 12. apríl 2024.
  4. Eiríkur Ingi handhafi mets sem enginn vill eiga Vísir, 2. júní 2024